Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvætti ávinnings af afbrotum
ENSKA
laundering of the proceeds of crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Almennt valdsvið Evrópsku réttaraðstoðarinnar skal taka til eftirfarandi:

a) þeirra tegunda afbrota og þeirra brota sem Evrópulögreglan hefur ávallt umboð til þess að hafa afskipti af samkvæmt 2. gr. Europol-samningsins frá 26. júlí 1995,
b) eftirfarandi tegunda afbrota:
- tölvuglæpa,
- svika og spillingar og alls refsiverðs verknaðar sem hefur áhrif á fjárhagslega hagsmuni Evrópubandalagsins,
- þvættis ávinnings af afbrotum,
- umhverfisafbrota,
- þátttöku í skipulögðum brotasamtökum, í skilningi sameiginlegrar aðgerðar ráðsins 98/733/DIM frá 21. desember 1998 um að gera þátttöku í skipulögðum brotasamtökum í aðildarríkjum Evrópusambandsins að refsiverðum verknaði (8), ...

[en] 1. The general competence of Eurojust shall cover:

a) the types of crime and the offences in respect of which Europol is at all times competent to act pursuant to Article 2 of the Europol Convention of 26 July 1995;
b) the following types of crime:
- computer crime,
- fraud and corruption and any criminal offence affecting the European Community''s financial interests,
- the laundering of the proceeds of crime,
- environmental crime,
- participation in a criminal organisation within the meaning of Council Joint Action 98/733/JHA of 21 December 1998 on making it a criminal offence to participate in a criminal organisation in the Member States of the European Union(8);

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 um að koma á fót Evrópsku réttaraðstoðinni með það fyrir augum að efla baráttuna gegn alvarlegum afbrotum

[en] Council Decision of 28 February 2002 setting up Eurojust with a view to reinforcing the fight against serious crime

Skjal nr.
32002D0187
Aðalorð
þvætti - orðflokkur no. kyn hk.