Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lög sem gilda um samningsskyldur
ENSKA
law applicable to contractual obligations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar aðilar hafa valið lög tiltekins lands og allir aðrir mikilvægir þættir málsins tengjast öðru landi má val á lögum ekki koma í veg fyrir að unnt sé að beita ákvæðum í lögum þess lands sem ekki er unnt að víkja frá með samningi. Þessi regla skal gilda hvort sem vali á lögum fylgdi val á dómstól eða ekki. Þar sem ekki er fyrirhugað að gera neinar umtalsverðar breytingar með tilliti til 3. mgr. 3. gr. samningsins frá 1980 um lög sem gilda um samningsskyldur (7) (Rómarsamningurinn), er orðalag þessarar reglugerðar samræmt eins og frekast er unnt 14. gr. reglugerðar (EB) nr. 864/2007.

[en] Where a choice of law is made and all other elements relevant to the situation are located in a country other than the country whose law has been chosen, the choice of law should not prejudice the application of provisions of the law of that country which cannot be derogated from by agreement. This rule should apply whether or not the choice of law was accompanied by a choice of court or tribunal. Whereas no substantial change is intended as compared with Article 3(3) of the 1980 Convention on the Law Applicable to Contractual Obligations (7) (the Rome Convention), the wording of this Regulation is aligned as far as possible with Article 14 of Regulation (EC) No 864/2007.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 593/2008 frá 17. júní 2008 um lög sem gilda um samningsbundnar skyldur (Róm I)

[en] Regulation (EC) No 593/2008 of the European Parliament and of the Council of 17 June 2008 on the law applicable to contractual obligations (Rome I)

Skjal nr.
32008R0593
Aðalorð
lög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira