Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdaheimildir
ENSKA
executive powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki getur, sem gistiaðildarríki, í samræmi við eigin landslög og með samþykki sendiaðildarríkisins, veitt fulltrúum sendiaðildarríkisins, sem taka þátt í sameiginlegum aðgerðum, framkvæmdaheimildir eða, að svo miklu leyti sem heimilt er samkvæmt lögum gistiaðildarríkisins, heimilað fulltrúum sendiaðildarríkisins að beita framkvæmdaheimildum sínum í samræmi við lög sendiaðildarríkisins. Aðeins er heimilt að beita slíkum heimildum undir leiðsögn fulltrúa frá gistiaðildarríkinu og venjulega í þeirra viðurvist. Fulltrúar sendiaðildarríkisins skulu fylgja landslögum gistiaðildarríkisins. Gistiaðildarríkið skal ábyrgjast athafnir þeirra.

[en] Each Member State may, as a host Member State, in compliance with its own national law, and with the seconding Member State''s consent, confer executive powers on the seconding Member States´ officers involved in joint operations or, in so far as the host Member State´s law permits, allow the seconding Member States'' officers to exercise their executive powers in accordance with the seconding Member State´s law. Such executive powers may be exercised only under the guidance and, as a rule, in the presence of officers from the host Member State. The seconding Member States´ officers shall be subject to the host Member State´s national law. The host Member State shall assume responsibility for their actions.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/615/DIM frá 23. júní 2008 um eflingu samstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og afbrotastarfsemi yfir landamæri

[en] Council Decision 2008/615/JHA of 23 June 2008 on the stepping up of cross-border cooperation, particularly in combating terrorism and cross-border crime

Skjal nr.
32008D0615
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira