Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formleg málsmeðferð við framsal
ENSKA
formal extradition procedure
FRANSKA
procédure formelle d´extradition
ÞÝSKA
förmliches Auslieferungsverfahren
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt niðurstöðum fundar leiðtogaráðsins í Tampere 15. og 16. október 1999, einkum 35. lið, skal afnema meðal aðildarríkjanna formlegu málsmeðferðina við framsal einstaklinga, sem eru á flótta undan réttvísinni eftir að hafa hlotið fullnaðardóm, og innleiða hraðari málsmeðferð við framsal einstaklinga sem eru grunaðir um að hafa framið afbrot.

[en] According to the Conclusions of the Tampere European Council of 15 and 16 October 1999, and in particular point 35 thereof, the formal extradition procedure should be abolished among the Member States in respect of persons who are fleeing from justice after having been finally sentenced and extradition procedures should be speeded up in respect of persons suspected of having committed an offence.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 13. júní 2002 um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna

[en] Council Framework Decision of 13 June 2002 on the European arrest warrant and the surrender procedures between Member States

Skjal nr.
32002F0584
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira