Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dvalarstaður einstaklings
ENSKA
whereabouts of a person
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 2. Gögn sem varða einstaklinga sem um getur í 1. mgr. mega einungis innihalda eftirfarandi atriði:

a) kenninafn, kenninafn konu fyrir giftingu, eiginnöfn og fölsk nöfn eða gervinöfn ef einhver eru,
b) fæðingardag og -ár og fæðingarstað,
c) ríkisfang,
d) kyn,
e) búsetustað, starfsgrein og dvalarstað einstaklingsins sem um ræðir,
f) kennitölur, ökuskírteini, auðkennisskírteini og vegabréfsupplýsingar, og
g) þar sem nauðsyn krefur, önnur einkenni sem líklegt er að geti aðstoðað við bera kennsl á viðkomandi, þ.m.t. sérstök varanleg, líkamleg einkenni eins og gögn um fingraför og DNA-snið (sem fengið er úr þeim hluta DNA sem er án táknraða).

[en] 2. Data relating to the persons referred to in paragraph 1 may include only the following particulars:

(a) surname, maiden name, given names and any alias or assumed name;
(b) date and place of birth;
(c) nationality;
(d) sex;
(e) place of residence, profession and whereabouts of the person concerned;
(f) social security numbers, driving licences, identification documents and passport data; and
(g) where necessary, other characteristics likely to assist in identification, including any specific objective physical characteristics not subject to change such as dactyloscopic data and DNA profile (established from the non-coding part of DNA).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol) (2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Aðalorð
dvalarstaður - orðflokkur no. kyn kk.