Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um gagnkvæma viðurkenningu ákvarðana á sviði einka- og viðskiptamála
ENSKA
principle of mutual recognition of decisions in civil and commercial matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðið samþykkti 30. nóvember 2000 sameiginlega áætlun framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins um ráðstafanir til að framkvæma meginregluna um gagnkvæma viðurkenningu ákvarðana á sviði einka- og viðskiptamála (3). Áætlunin gerir ráð fyrir möguleikanum á sértækri, samræmdri og samhæfðri málsmeðferð, sem mælt er fyrir um innan Bandalagsins til að fá dómsniðurstöðu á ákveðnum sviðum, þ.m.t. er varðar óumdeildar kröfur. Með Haag-áætluninni, sem leiðtogaráðið samþykkti 5. nóvember 2004, var næsta skref í málinu tekið og kallað eftir að lagt yrði kapp á vinnu við evrópsku greiðslufyrirskipunina.

[en] On 30 November 2000, the Council adopted a joint Commission and Council programme of measures for implementation of the principle of mutual recognition of decisions in civil and commercial matters (3). The programme envisages the possibility of a specific, uniform or harmonised procedure laid down within the Community to obtain a judicial decision in specific areas including that of uncontested claims. This was taken forward by the Hague Programme, adopted by the European Council on 5 November 2004, which called for work to be actively pursued on the European order for payment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1896/2006 frá 12. desember 2006 um málsmeðferðarreglur fyrir evrópska greiðslufyrirskipun

[en] Regulation (EC) No 1896/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 creating a European order for payment procedure

Skjal nr.
32006R1896
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira