Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundin dómsyfirvöld
ENSKA
local judicial authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tengiliðirnir skulu vera virkir milliliðir og hafa það verkefni að auðvelda dómsmálasamstarf milli aðildarríkjanna, einkum vegna aðgerða til að berjast gegn alvarlegum afbrotum. Þeir skulu vera til taks til að gera staðbundnum dómsyfirvöldum og öðrum lögbærum yfirvöldum í aðildarríki þeirra, tengiliðum í hinum aðildarríkjunum og staðbundnum dómsyfirvöldum eða öðrum lögbærum yfirvöldum í hinum aðildarríkjunum kleift að stofna til þeirra milliliðalausu samskipta sem best eiga við hverju sinni.

[en] The contact points shall be active intermediaries with the task of facilitating judicial cooperation between Member States, particularly in actions to combat forms of serious crime. They shall be available to enable local judicial authorities and other competent authorities in their own Member State, contact points in the other Member States and local judicial and other competent authorities in the other Member States to establish the most appropriate direct contacts.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/976/DIM frá 16. desember 2008 um Evrópunet dómstóla

[en] Council Decision 2008/976/JHA of 16 December 2008 on the European Judicial Network

Skjal nr.
32008D0976
Aðalorð
dómsyfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira