Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirk DNA-greiningarskrá
ENSKA
automated DNA analysis file
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þessi ákvörðun inniheldur því ákvæði sem byggjast á meginákvæðum Prüm-samningsins og er ætlað að bæta upplýsingaskipti á þann hátt að aðildarríkin veiti hvert öðru aðgangsrétt að sjálfvirkum DNA-greiningarskrám, sjálfvirkum fingrafaraauðkenniskerfum og ökutækjaskrám.

[en] This Decision therefore contains provisions which are based on the main provisions of the Prüm Treaty and are designed to improve the exchange of information, whereby Member States grant one another access rights to their automated DNA analysis files, automated dactyloscopic identification systems and vehicle registration data.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/615/DIM frá 23. júní 2008 um eflingu samstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og afbrotastarfsemi yfir landamæri

[en] Council Decision 2008/615/JHA of 23 June 2008 on the stepping up of cross-border cooperation, particularly in combating terrorism and cross-border crime

Skjal nr.
32008D0615
Aðalorð
DNA-greiningarskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira