Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alkalímálmur
ENSKA
alkali metal
DANSKA
alkalimetal
SÆNSKA
alkalimetall
FRANSKA
métal alcalin
ÞÝSKA
Alkalimetall
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Pakkar með efni sem fellur undir 3. lið í 1391, alkalímálmdreif eða jarðalkalímálmdreif í a-lið 11 liðar með hámarkskveikjumarki 61 °C eða 1411 litíumálhýdríð í etra í a-lið 16. liðar skulu auk þess vera merktar samkvæmt fyrirmynd nr. 3.

[en] Packages containing substances of 3° 1391 alkali metal dispersion or alkaline-earth metal dispersion of 11°(a) with a flash-point of not more than 61 ° and 1411 lithium aluminium hydride, ethereal, of 16°(a) shall, in addition, bear a label conforming to model No 3..

Skilgreining
[en] any of the elements in group 1 of the periodic table, except for hydrogen (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/47/EB frá 21. maí 1999 um aðra aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 94/55/EB um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi flutning á hættulegum farmi á vegum

[en] Commission Directive 1999/47/EC of 21 May 1999 adapting for the second time to technical progress Council Directive 94/55/EC on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods by road

Skjal nr.
31999L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
alkali

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira