Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlaðsett snið
ENSKA
stacked format
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í ljósi þess að pakkar á markaði eru mismunandi að lögun og stærð er rétt að gera kröfu um að mynd- og textaviðvörunarmerkingar séu á hlaðsettu (e. stacked) eða hliðsettu sniði. Ef hæð mynd- og textaviðvörunarmerkingar er meiri en 70% af breidd hennar ætti að nota hlaðsett snið.

[en] Given the different packet shapes and sizes on the market, it is appropriate to require that combined health warnings be laid out in a stacked or side-by-side format. Where the height of the combined health warning is greater than 70 % of its width, a stacked format should be used.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1842 frá 9. október 2015 um tækniforskriftir að því er varðar útlit, hönnun og lögun mynd- og textaviðvörunarmerkinga á tóbaksvörum til reykinga

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/1842 of 9 October 2015 on the technical specifications for the layout, design and shape of the combined health warnings for tobacco products for smoking

Skjal nr.
32015D1842
Aðalorð
snið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira