Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörslusetning
ENSKA
immobilisation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi reglugerð ætti ekki að kveða á um eina ákveðna aðferð við fyrstu rafrænu skráningu, sem gæti verið í formi vörslusetningar (e. immobilisation) eða á óefnislegu formi frá upphafi. Þessi reglugerð ætti ekki að kveða á um tegund stofnunarinnar sem á að skrá verðbréf á rafrænu formi við útgáfu en ætti að leyfa mismunandi þátttakendum, þ.m.t. skráningaryfirvöldum, að annast þá aðgerð.


[en] This Regulation should not impose one particular method for the initial book-entry recording, which should be able to take the form of immobilisation or of immediate dematerialisation. This Regulation should not impose the type of institution that is to record securities in book-entry form upon issuance but, rather, should permit different actors, including registrars, to perform that function.


Skilgreining
[is] söfnun á efnislegum verðbréfum á einn stað í verðbréfamiðstöð þannig að eftir það er hægt að framkvæma yfirfærslur rafrænt (32014R0909)

[en] the act of concentrating the location of physical securities in a CSD in a way that enables subsequent transfers to be made by book entry

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipun 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
immobilization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira