Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eignarréttur á loftfari
- ENSKA
- ownership of an aircraft
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
1. Hagskýrslur um utanríkisverslun skulu taka til:
a) yfirfærslu eignarréttar á skipi eða loftfari frá einstaklingi eða lögaðila með staðfestu í þriðja landi til einstaklings eða lögaðila með staðfestu í aðildarríki; - [en] 1. External trade statistics shall cover:
(a) the transfer of ownership of a vessel or aircraft from a physical or legal person established in a third country to a physical or legal person established in a Member State; - Skilgreining
-
það að einstaklingur eða lögaðili er skráður sem eigandi loftfars
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 840/96 frá 7. maí 1996 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisverslun
- [en] Commission Regulation (EC) No 840/96 of 7 May 1996 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade
- Skjal nr.
- 31996R0840
- Aðalorð
- eignarréttur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.