Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirviðskiptainnviðir
ENSKA
post-trade infrastructures
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréfamiðstöðvar (e. Central securities depositories (CSDs)), ásamt miðlægum mótaðilum (e. Central counterparties (CCPs)) eiga mikinn þátt í því að viðhalda eftirviðskiptainnviðum (e. post-trade infrastructures) sem vernda fjármálamarkaði og stuðla að því að markaðsaðilar treysti að verðbréfaviðskipti séu stunduð á tilhlýðilegan hátt og tímanlega, þ.m.t. á tímabilum mikils álags.

[en] Central securities depositories (CSDs), together with central counterparties (CCPs) contribute to a large degree in maintaining post-trade infrastructures that safeguard financial markets and give market participants confidence that securities transactions are executed properly and in a timely manner, including during periods of extreme stress.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira