Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hrádemantar
ENSKA
rough diamonds
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ekki hefur tekist, með refsiaðgerðunum sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti gegn hreyfingum uppreisnamanna í Síerra Leóne og Angóla og gegn ríkisstjórn Líberíu, sem fela í sér, með vissum skilyrðum, bann á innflutningi á hrádemöntum frá Líberíu, Angóla og Síerra Leóne, að stöðva flæði stríðsdemanta inn í lögmæt viðskipti eða stöðva átökin.

[en] The sanctions adopted by the United Nations Security Council against the rebel movements in Sierra Leone and Angola and against the Liberian government, prohibiting under certain conditions imports of rough diamonds from Liberia, Angola and Sierra Leone have not been able to stop the flow of conflict diamonds into the legitimate trade or to bring the conflicts to a halt.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2368/2002 frá 20. desember 2002 um framkvæmd á vottunarkerfi Kimberley-ferlisins vegna alþjóðlegra viðskipta með óslípaða demanta

[en] Council Regulation (EC) No 2368/2002 of 20 December 2002 implementing the Kimberley Process certification scheme for the international trade in rough diamonds

Skjal nr.
32002R2368
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira