Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hverfi
ENSKA
district
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Annar hópur breytna tengist eiginleikum með tilliti til umhverfisverndar. Þekktur þáttur er leigumismunurinn á milli sambærilegrar íbúðar í borg og fjarlægari staðar. Fjarlægð til efnahagslegrar þungamiðju eða landslag (flatneskja, fjalllendi) þurfa ekki að vera óverulegir þættir. Til viðbótar geta þættir á borð við útsýni, nærliggjandi græn svæði, flutningsaðstöðu og -aðgang, verslanir og skóla eða orðspor og öryggi hverfis haft áhrif á raunhúsaleiguna.


[en] A second set of variables relate to environmental characteristics. A well-known factor is the rental difference between a comparable dwelling in a city and a remote location. The distance to an economic centre or the form of the landscape (flat land, mountainous) may not be negligible factors. In addition, neighbourhood factors like the view, surrounding green areas, transport facilities and access, shops and schools or the reputation and security of a district tend to have an influence on the actual rental.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/245 frá 16. febrúar 2015 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrána fyrir 2016 yfir aukamarkbreytur varðandi aðgang að þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) 2015/245 of 16 February 2015 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the 2016 list of target secondary variables on access to services

Skjal nr.
32015R0245
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira