Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestur sem veittur er til þess að ná fram jafnri meðferð
ENSKA
qualifying period for equal treatment
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Að því tilskildu að starfsmönnum á vegum starfsmannaleigu sé veitt fullnægjandi vernd þá er aðildarríkjum, þar sem annaðhvort ekkert lagaumhverfi er fyrir hendi til þess að lýsa því yfir að kjarasamningar gildi alls staðar eða ekkert lagaumhverfi eða venja til þess að útvíkka ákvæði þeirra til allra áþekkra fyrirtækja í tiltekinni atvinnugrein eða afmörkuðu landsvæði, heimilt, að höfðu samráði við aðila vinnumarkaðarins á landsvísu og á grundvelli samninga sem þeir hafa gert, að koma á tilhögun varðandi vinnu- og ráðningarskilyrði þar sem vikið er frá meginreglunni sem um getur í 1. mgr. Slík tilhögun getur tekið til þess frests sem veittur er til þess að ná fram jafnri meðferð.

[en] Provided that an adequate level of protection is provided for temporary agency workers, Member States in which there is either no system in law for declaring collective agreements universally applicable or no such system in law or practice for extending their provisions to all similar undertakings in a certain sector or geographical area, may, after consulting the social partners at national level and on the basis of an agreement concluded by them, establish arrangements concerning the basic working and employment conditions which derogate from the principle established in paragraph 1. Such arrangements may include a qualifying period for equal treatment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/104/EB frá 19. nóvember 2008 um vinnu á vegum starfsmannaleigu

[en] Directive 2008/104/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on temporary agency work

Skjal nr.
32008L0104
Aðalorð
frestur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira