Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
míkrómetri
ENSKA
micrometer
DANSKA
mikrometer
FRANSKA
micromètre
ÞÝSKA
Mikrometer
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Massi vottunarhöggbúnaðarins skal vera 9,0 ± 0,05 kg og tekur það til þeirra hluta knúnings- og stýrikerfisins sem eru áfastir vottunarhöggbúnaðinum þegar höggið verður. Mál framhliðar vottunarhöggbúnaðarins skulu vera þau sem tilgreind eru á mynd 5b. Framhlið vottunarhöggbúnaðarins skal vera úr áli og þakin yfirboðsefni sem er þykkara en 2,0 míkrómetrar.

[en] The certification impactor shall have a mass of 9,0 ± 0,05 kg, this mass includes those propulsion and guidance components which are effectively part of the certification impactor during impact. The dimensions of the face of the certification impactor shall be as specified in Figure 5b. The face of the certification impactor shall be made of aluminium, with an outer surface finish of better than 2,0 micrometers.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 631/2009 frá 22. júlí 2009 um ítarlegar reglur um framkvæmd I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 78/2009 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja að því er varðar vernd gangandi vegfarenda og annarra óvarinna vegfarenda, breytingu á tilskipun 2007/46/EB og niðurfellingu á tilskipunum 2003/102/EB og 2005/66/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 631/2009 of 22 July 2009 laying down detailed rules for the implementation of Annex I to Regulation (EC) No 78/2009 of the European Parliament and of the Council on the type-approval of motor vehicles with regard to the protection of pedestrians and other vulnerable road users, amending Directive 2007/46/EC and repealing Directives 2003/102/EC and 2005/66/EC

Skjal nr.
32009R0631
Athugasemd
,Micrometer´ er oftast ,míkrómetri´ eða ,míkrókvarði´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira