Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
broddepli
ENSKA
Datura stramonium
DANSKA
giftig pigæble
SÆNSKA
spikklubba
ÞÝSKA
Stechapfel
Samheiti
gaddepli
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Broddepli (Datura stramonium) er víða að finna á tempruðum svæðum og hitabeltissvæðum og af þessum sökum hafa broddeplafræ fundist sem óhreinindi í hörfræjum, sojabaunum, dúrru, hirsi, sólblómum og bókhveiti og afurðum þeirra. Erfitt er að fjarlægja broddeplafræ úr dúrru, hirsi og bókhveiti með flokkun og hreinsun og af þeim sökum greinist mengun af völdum trópanbeiskjuefna í dúrru, hirsi og bókhveiti ásamt afleiddum afurðum þeirra og í matvælum með korn sem uppistöðu sem innihalda þessar afurðir.

[en] Datura stramonium is widely distributed in temperate and tropical regions and for this reason seeds of Datura stramonium have been found as impurities in linseed, soybean, sorghum, millet, sunflower and buckwheat and products thereof. The Datura stramonium seeds cannot be easily removed from sorghum, millet and buckwheat by sorting and cleaning and therefore sorghum, millet and buckwheat and their derived products and cereal based foods containing these are found to be contaminated with tropane alkaloids.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/239 frá 19. febrúar 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir trópanbeiskjuefni í tilteknum matvælum með korn sem uppistöðu fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Regulation (EU) 2016/239 of 19 February 2016 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of tropane alkaloids in certain cereal-based foods for infants and young children

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.