Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnanaverndarkerfi
ENSKA
institutional protection scheme
DANSKA
institutsikringsordning
ÞÝSKA
institutsbezogenes Sicherungssystem
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Rétt er að taka tillit til þess að til eru stofnanaverndarkerfi (e. IPS) sem vernda sjálfa lánastofnunina og sem tryggja sérstaklega lausafjárstöðu og gjaldþol hennar. Þegar slíkt kerfi er aðskilið frá innstæðutryggingakerfi ætti að taka tillit til þess hlutverks sem það gegnir sem viðbótarvernd þegar iðgjöld aðila til innstæðutryggingakerfisins eru ákvörðuð.

[en] It should be recognised that there are institutional protection schemes (IPS) which protect the credit institution itself and which, in particular, ensure its liquidity and solvency. Where such a scheme is separate from a DGS, its additional safeguard role should be taken into account when determining the contributions of its members to the DGS.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/49/ESB frá 16. apríl 2014 um innstæðutryggingakerfi

[en] Directive 2014/49/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on deposit guarantee schemes

Skjal nr.
32014L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
IPS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira