Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kæli- eða frystiskápur fyrir mikið álag
ENSKA
heavy-duty cabinet
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Upplýsingarnar á vöruupplýsingablaðinu um kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, skulu veittar í eftirfarandi röð og koma fram í kynningarriti fyrir vöruna eða öðru lesefni sem fylgir vörunni:
... ef um er að ræða kæli- eða frystiskápa fyrir mikið álag, eftirfarandi setning: Þetta tæki er ætlað til notkunar við umhverfishita að hámarki 40 °C.

[en] The information in the product fiche of the professional refrigerated storage cabinet shall be provided in the following order and shall be included in the product brochure or other literature provided with the product:
... for heavy-duty cabinets, the following sentence: This appliance is intended for use in ambient temperatures up to 40 °C.

Skilgreining
[is] kæli- eða frystiskápur, sem notaður er í atvinnuskyni, sem getur viðhaldið stöðugu ganghitastigi kælingar eða frystingar í öllum hólfum sínum við umhverfisaðstæður, sem samsvara loftslagsflokki 5, eins og tilgreint er í töflu 3 í IX. viðauka

[en] a professional refrigerated storage cabinet capable of continuously maintaining chilled or frozen operating temperature in all its compartment(s) in ambient conditions corresponding to climate class 5, as detailed in Table 3 in Annex IX

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1094 frá 5. maí 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar kæli- eða frystiskápa sem notaðir eru í atvinnuskyni

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/1094 of 5 May 2015 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the energy labelling of professional refrigerated storage cabinets

Skjal nr.
32015R1094
Aðalorð
kæli- eða frystiskápur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira