Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi fyrir ferilskráningu loftfars
ENSKA
aircraft tracking system
DANSKA
flysporingssystem
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Eigi síðar en 16. desember 2018 skal flugrekandinn, sem hluta af kerfinu til að annast flugrekstrarstjórn, koma á fót og viðhalda kerfi fyrir ferilskráningu loftfara fyrir flug sem fellur undir b-lið þegar eftirfarandi flugvélar eru notaðar: ...

[en] By 16 December 2018 at the latest, the operator shall establish and maintain, as part of the system for exercising operational control over the flights, an aircraft tracking system, which includes the flights eligible to (b) when performed with the following aeroplanes: ...

Skilgreining
[is] kerfi sem nýtir ferilskráningu loftfars til að greina ef flugið er að einhverju leyti óeðlilegt og varar við því (32015R2338)
[en] system that relies on aircraft tracking in order to identify abnormal flight behaviour and provide alert (IATE, air transport)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2338 frá 11. desember 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar kröfur um flugrita, staðsetningarbúnað neðansjávar og kerfi fyrir ferilskráningu loftfars

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2338 of 11 December 2015 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards requirements for flight recorders, underwater locating devices and aircraft tracking systems

Skjal nr.
32015R2338
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira