Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmaður sem er þungaður
ENSKA
pregnant worker
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Dómstóllinn hefur ítrekað viðurkennt lögmæti þess að konur njóti, á grundvelli meginreglunnar um jafna meðferð, verndar vegna líkamlegs ástands síns á meðgöngu og eftir fæðingu og að innleiddar séu ráðstafanir um mæðravernd sem leið til að ná fram jafnræði í reynd. Þessi tilskipun er því með fyrirvara um tilskipun ráðsins 92/85/EBE frá 19. október 1992 um lögleiðingu ráðstafana til að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið börn eða hafa börn á brjósti.

[en] The Court of Justice has consistently recognised the legitimacy, as regards the principle of equal treatment, of protecting a woman''s biological condition during pregnancy and maternity and of introducing maternity protection measures as a means to achieve substantive equality. This Directive should therefore be without prejudice to Council Directive 92/85/EEC of 19 October 1992 on the introduction of measures to encourage improvements in the safety and health at work of pregnant workers and workers who have recently given birth or are breastfeeding.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/54/EB frá 5. júlí 2006 um framkvæmd meginreglunnar um jöfn tækifæri og jafna meðferð karla og kvenna að því er varðar atvinnu og störf (endursamin)

[en] Directive 2006/54/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the implementation of the principle of equal opportunities and equal treatment of men and women in matters of employment and occupation (recast)

Skjal nr.
32006L0054
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira