Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldavafningur sem er í einu lagi eignasafns vegna verðbréfunar
ENSKA
single-tranche collateralised debt obligation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... d) skuldavafningar. Í þessum eignaflokki eru m.a. lánavafningar, skuldabréfavafningar, tilbúnir vafningar, skuldavafningar sem eru í einu lagi eignasafns vegna verðbréfunar, sjóðavafningar, skuldavafningar eignavarinna verðbréfa, og vafningar skuldavafninga, ...
[en] Collateralised debt obligations. This asset class includes collateralised loan obligations, collateralised bond obligations, collateralised synthetic obligations, single-tranche collateralised debt obligations, collateralised fund obligations, collateralised debt obligations of asset-backed securities, and collateralised debt obligations of collateralised debt obligations.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 30.5.2012, 2
Skjal nr.
32012R0446
Aðalorð
skuldavafningur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
single-tranche collateralized debt obligation