Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fletjanlegur hjólbarði
ENSKA
flexion tyre
FRANSKA
pneumatiques à enfoncement
ÞÝSKA
Niederdruckreifen mit flexibler Karkasse
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef um er að ræða endurbætta fletjanlega hjólbarða (e. Improved Flexion Tyre) eða mikið fletjanlega hjólbarða (e. Very High Flexion Tyre) í notkunarflokknum Dráttarvél - drifhjól (merkt með forskeytinu IF eða VF) sem eru notaðir við allt að 10 km/klst. hámarkshraða á dráttarvél sem er búin framhleðslutæki skal hámarkshleðsla á hjólbarða ekki vera meiri en 1,40 sinnum sú hleðsla sem samsvarar hleðslutölunni á hjólbarðanum og viðmiðunarþrýstingur skal aukinn um 40 kPa.

[en] In case of Improved Flexion Tyre or Very High Flexion Tyre classified in category of use Tractor Drive wheel (marked with prefix IF or VF) operated at speeds up to a maximum speed of 10 km/h fitted to a vehicle equipped with a Front end loader, the maximum load on a tyre shall not exceed 1,40 times the load corresponding to the load index marked on the tyre and the relevant reference pressure shall be increased by 40 kPa. (32015R0208)

Skilgreining
[en] improved flexion tyre, very high flexion tyre: a pneumatic-tyre structure in which the carcass is more resistant than that of the corresponding standard tyre (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Athugasemd
[en] Benefits of Improved Flexion (IF) Tyres: The robust casing has sidewalls that enable a greater degree of flexing, allowing a lower pressure for the same load capacity to be used. This results in a bigger footprint, and a lower pressure on the soil. (http://agri.firestone.eu/en/technology/if-technology)


Aðalorð
hjólbarði - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira