Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kamsþyngdarstuðull
ENSKA
body mass index
DANSKA
body mass index, BMI
SÆNSKA
BMI-variabel, kroppsmasseindex
FRANSKA
indice de masse corporelle, IMC
ÞÝSKA
Body-Mass-Index, Körpermasse-Index
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Hægt er að reikna breytur um líkamsþyngdarstuðul (BMI) út frá upplýsingum sem safnað er í viðtalinu um hæð og þyngd eða beint frá spyrjanda með því að nota sýnispjald. Einungis þarf að senda gildið fyrir líkamsþyngdarstuðul til Hagstofu Evrópusambandsins.

[en] The body mass index (BMI) variable can be computed from height and weight collected during the interview or directly collected from the interviewee using a show card. Only the BMI value has to be transmitted to Eurostat.

Skilgreining
[en] measure of body fat based on height and weight that applies to adult men and women and is equal to the body mass divided by the square of a person´s height (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/114 frá 28. janúar 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrána fyrir 2017 yfir aukamarkbreytur varðandi heilbrigði og heilbrigði barna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/114 of 28 January 2016 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the 2017 list of target secondary variables on health and children''s health

Skjal nr.
32016R0114
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
BMI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira