Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blásturskæli- og blástursfrystiskápur
ENSKA
blast cabinet
DANSKA
blæstkøler/fryser
SÆNSKA
snabbnedkylningsskåp
FRANSKA
cellule de refroidissement et de congélation rapide
ÞÝSKA
Schnellkühler/-froster
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur látið fara fram undirbúningsrannsókn á tækni-, umhverfis- og efnahagslegum þáttum kæli- og frystibúnaðar, sem er venjulega notaður í Sambandinu, þ.m.t. kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blástursfrystiskápa, þjöppusamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi. Rannsóknin var þróuð með hagsmunaaðilum og hlutaðeigandi aðilum frá Sambandinu og þriðju löndum og hafa niðurstöðurnar verið gerðar aðgengilegar öllum.

[en] The Commission has carried out a preparatory study on the technical, environmental and economic aspects of refrigerating and freezing equipment typically used in the Union, including professional refrigerated storage cabinets, blast cabinets, condensing units and process chillers. The study was devised together with stakeholders and interested parties from the Union and third countries, and the results have been made publicly available.

Skilgreining
[is] einangrað kæli- eða frystitæki sem er aðallega ætlað að snöggkæla heit matvæli niður fyrir 10 °C að því er varðar kælingu og niður fyrir -18 °C að því er varðar frystingu

[en] an insulated refrigerating appliance primarily intended to rapidly cool hot foodstuffs to below 10 °C in the case of chilling and below - 18 °C in the case of freezing

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1095 frá 5. maí 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blástursfrystiskápa, þjöppusamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1095 of 5 May 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for professional refrigerated storage cabinets, blast cabinets, condensing units and process chillers

Skjal nr.
32015R1095
ÍSLENSKA annar ritháttur
hraðkæli- og hraðfrystiskápur