Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaþjónusta Bandalagsins
ENSKA
Community information services
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Efling upplýsingaþjónustu Bandalagsins

- Markviss upplýsingamiðlun til hlutaðeigandi hópa hagsmunaaðila fer fram í gegnum Netið, með útgáfu bæklinga og pésa, námskeiðum og upplýsingaherferðum,
Samhæfing upplýsingaþjónustu Bandalagsins á landsvísu
- Samræmingarhópur leiðir saman tengiliði Evópskrar upplýsingaþjónustu (e. Europe Direct), Evrópsks fyrirtækjanets (e. Enterprise Europe Network), Evrópsku réttaraðstoðarinnar (e. Eurojust), Evrópsku neytendamiðstöðvarinnar (e. ECC Net) og kvörtunarnets gegn fjármálaþjónustuaðilum (e. FIN-NET).

[en] Promoting Community information services

- Targeted information to the most concerned groups of stakeholders is provided through the Internet, brochures, leaflets, seminars and awareness-raising campaigns;
Coordination of Community information services at national level
- A coordination group brings together Europe Direct, Enterprise Europe Network, Eurojust, European Consumer Centre (ECC Net) and FIN-NET contact points;

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 29. júní 2009 um ráðstafanir til að bæta starfsemi innri markaðarins

[en] Commission Recommendation of 29 June 2009 on measures to improve the functioning of the single market

Skjal nr.
32009H0524
Aðalorð
upplýsingaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira