Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raunverulegt eignarhald
ENSKA
beneficial ownership
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... einstaklingur, einn eða fleiri, sem gegnir stöðu framkvæmdastjóra, ef, eftir að allar hugsanlegar leiðir hafa verið fullreyndar og engin ástæða er til grunsemda, enginn einstaklingur í i.-lið hefur verið auðkenndur, eða ef einhver vafi leikur á að einstaklingurinn, einn eða fleiri, sem hefur verið auðkenndur sé raunverulegur eigandi; tilkynningarskyldir aðilar skulu halda skrá um aðgerðir sem gripið hefur verið til í því skyni að auðkenna raunverulegt eignarhald skv. i.-lið og þessum lið.

[en] ... if, after having exhausted all possible means and provided there are no grounds for suspicion, no person under point (i) is identified, or if there is any doubt that the person(s) identified are the beneficial owner(s), the natural person(s) who hold the position of senior managing official(s), the obliged entities shall keep records of the actions taken in order to identify the beneficial ownership under point (i) and this point;

Skilgreining
eignarhald: tök e-s á e-u sem eign sinni. Óslitið e. skiptir m.a. miklu máli við stofnun eignarréttar fyrir hefð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849 frá 20. maí 2015 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins ESB nr. 648/2012, og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/70/EB

[en] Directive (EU) 2015/849 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, amending Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council, and repealing Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directive 2006/70/EC

Skjal nr.
32015L0849
Athugasemd
Sbr. ,raunverulegur eigandi´ (e. beneficial owner). Sjá fleiri færslur með ,beneficial ownwership´.
Aðalorð
eignarhald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira