Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaliprun
ENSKA
trade facilitation
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Samningsaðilar geta einnig lagt fram upplýsingar um innlendar landsáætlanir eða -verkefni um viðskiptaliprun, um landsbundnar stofnanir eða aðila sem bera ábyrgð á framkvæmd og þá framlagsveitendur sem samningsaðilarnir hafa gert samkomulag við um að veita aðstoð.

[en] Members may also include information on national trade facilitation implementation plans or projects, the domestic agency or entity responsible for implementation, and the donors with which the Member may have an arrangement in place to provide assistance.

Rit
[is] Samningur um viðskiptaliprun
[en] Agreement on Trade Facilitation
Skjal nr.
UÞM2015110005
Athugasemd
Sjá einnig undirbúningsnefnd um viðskiptaliprun (e. Preparatory Committee on Trade Facilitation ). Hét áður ,það að greiða fyrir viðskiptum´ sbr. t.d. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006; en var breytt 2016 í samráði við sérfr. hjá Tollstjóraembættinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira