Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stífing
ENSKA
shoring
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Bjargir
- Einingin skal geta framkvæmt eftirfarandi, með tilliti til viðurkenndra alþjóðlegra viðmiðunarreglna, s.s. reglna alþjóðlega ráðgjafahópsins um leit og björgun (International Search and Rescue Advisory Group (INSARAG)):

- leit með leitarhundum og/eða tæknilegum leitarbúnaði,
- leit, þ.m.t. að lyfta,
- steinsteypusögun,
- tæknileg línubjörgun,
- einföld stífing,
- að greina og einangra hættuleg efni (2),
- háþróuð tækni fyrir fyrstu hjálp (3).

[en] Capacities
- The module shall have the ability to perform the following, taking into account acknowledged international guidelines, such as the International Search and Rescue Advisory Group (INSARAG) guidelines:

- search with search dogs and/or technical search equipment,
- rescue, including lifting,
- cutting concrete,
- technical rope,
- basic shoring,
- hazmat detection and isolation(2),
- advanced life support(3).


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. október 2014 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB um almannavarnakerfi Sambandsins og um niðurfellingu ákvarðana framkvæmdastjórnarinnar 2004/277/EB, KBE og 2007/606/EB, KBE

[en] Commission Implementing Decision of 16 October 2014 laying down rules for the implementation of Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council on a Union Civil Protection Mechanism and repealing Commission Decisions 2004/277/EC, Euratom and 2007/606/EC, Euratom

Skjal nr.
32014D0762
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira