Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbrotaviðvörunarkerfi
ENSKA
intruder detection system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Eru allar aðgönguleiðir að auðgreinanlegum flugfarmi eða flugpósti verndaðar? Hér eru meðtaldar aðgönguleiðir, sem eru ekki notaðar að staðaldri, og leiðir, sem eru venjulega ekki notaðar sem aðgönguleiðir, t.d. gluggar.
JÁ eða NEI
Ef svarið er JÁ, hvernig eru þessar aðgönguleiðir verndaðar? Skýra skal og lýsa. Hér geta verið fleiri en einn svarmöguleiki
...
Innbrotaviðvörunarkerfi.

[en] Are all access points to identifiable air cargo/air mail secured? This includes access points which are not permanent in use and points which are normally not used as access points, such as windows
YES or NO
If YES, how are these points secured? Explain and describe. Multiple answers may be possible.
...
Intruder detection system

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira