Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andmælandi
ENSKA
opposing party
DANSKA
indsiger
FRANSKA
opposant
ÞÝSKA
Widersprechender
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar andmælandinn eða umsækjandinn upplýsir skrifstofuna, fyrir þann dag sem andmælameðferð telst hafin skv. 1. mgr. 18. reglu, um að umsækjandinn og andmælandinn hafi komist að samkomulagi um að nota annað tungumál við andmælameðferð, skv. 7. mgr. 115. gr. reglugerðarinnar, skal andmælandinn, ef andmælatilkynning hefur ekki verið lögð fram á því tungumáli, leggja fram þýðingu á andmælatilkynningunni á því tungumáli innan eins mánaðar frá viðkomandi dagsetningu. Ef þýðing er ekki lögð fram, eða lögð fram of seint, skal tungumál málsmeðferðarinnar haldast óbreytt.


[en] Where the opposing party or the applicant, before the date on which the opposition proceedings are deemed to commence pursuant to Rule 18(1), informs the Office that the applicant and the opposing party have agreed on a different language for the opposition proceedings pursuant to Article 115(7) of the Regulation, the opposing party shall, where the notice of opposition has not been filed in that language, file a translation of the notice of opposition in that language within a period of one month from the said date. Where the translation is not filed or filed late, the language of the proceedings shall remain unchanged.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1041/2005 frá 29. júní 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2868/95 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 1041/2005 of 29 June 2005 amending Regulation (EC) No 2868/95 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
32005R1041
Athugasemd
Talað er um ,andmælanda´ þegar um andmælameðferð (e. opposition proceedings) er að ræða.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sá sem andmælir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira