Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluvirkjun
ENSKA
payment initiation service
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Greiðsluvirkjun gerir greiðsluvirkjanda kleift að fullvissa viðtakanda greiðslu um að fyrirmæli um greiðslu hafa verið sett af stað til að hvetja viðtakanda greiðslu til að láta vörurnar af hendi eða veita þjónustuna án ástæðulausrar tafar. Slík þjónusta er ódýr lausn bæði fyrir söluaðila og neytendur og gefur neytendum möguleika á að versla á Netinu jafnvel án þess að eiga greiðslukort.

[en] Payment initiation services enable the payment initiation service provider to provide comfort to a payee that the payment has been initiated in order to provide an incentive to the payee to release the goods or to deliver the service without undue delay. Such services offer a low-cost solution for both merchants and consumers and provide consumers with a possibility to shop online even if they do not possess payment cards.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 frá 25. nóvember 2015 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/64/EB

[en] Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on payment services in the internal market, amending Directives 2002/65/EC, 2009/110/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010, and repealing Directive 2007/64/EC

Skjal nr.
32015L2366
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira