Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augablað
ENSKA
main spring leaf
Svið
vélar
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] blaðfjöður (heitir líka spangafjöður, en blaðfjöður er algengasta heitið) (e. leaf spring) er fjöður undir bíl, gerð úr mörgum fjaðrablöðum. Lengsta blaðið er með auga á hvorum enda og heitir augablað og festist við undirvagn bílsins. Hin blöðin eru þar undir og styttast hvert af öðru og þau heita fjaðrablöð, á ensku spring leaf

[en] the longest, or master, leaf is rolled at both ends and to form spring eyes through which bolts are placed to attach the spring ends (IATE, mechanical engineering, 2021)

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
master spring leaf
spring main leaf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira