Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augablað
ENSKA
main spring leaf
Svið
vélar
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
blaðfjöður (heitir líka spangafjöður, en blaðfjöður er algengasta heitið) (e. leaf spring) er fjöður undir bíl, gerð úr mörgum fjaðrablöðum. Lengsta blaðið er með auga á hvorum enda og heitir augablað og festist við undirvagn bílsins. Hin blöðin eru þar undir og styttast hvert af öðru og þau heita fjaðrablöð, á ensku spring leaf

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
master spring leaf
spring main leaf