Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíbrennihreyfill
ENSKA
dual fuel engine
Svið
vélar
Dæmi
[is] Fyrir þjöppukveikjuhreyfla (CI-hreyfla) og tvíbrennihreyfla, einungis hámarkseldsneytisskömmtun: ............ g/s eða mm 3 /slag eða vinnuhring við snúningshraðann:............mín -1 eða þá kennilínuna:............(Ef forþjöppustýring er fyrir hendi skal tilgreina einkennandi eldsneytisskömmtun og forþjöppuþrýsting sem fall af snúningshraða hreyfils)

[en] For CI combustion engines and dual fuel engines only maximum fuel delivery (4) (7): ............ g/s or mm3/stroke or cycle at an engine speed of:............min-1 or, alternatively, a characteristic diagram: ............(When boost control is supplied, state the characteristic fuel delivery and boost pressure versus engine speed)

Skilgreining
[is] hreyfilkerfi sem er hannað til að ganga samtímis með dísileldsneyti og loftkenndu eldsneyti, sem eru mæld með aðskildum hætti, þar sem magn sem notað er af öðru eldsneytinu samanborið við hitt getur verið misjafnt eftir notkun (32014R0133)

[en] an engine system that is designed to simultaneously operate with diesel fuel and a gaseous fuel, both fuels being metered separately, where the consumed amount of one of the fuels relative to the other one may vary depending on the operation (32014R0133)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 901/2014 frá 18. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar stjórnsýslukröfur um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 901/2014 of 18 July 2014 implementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the administrative requirements for the approval and market surveillance of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0901
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hreyfill sem knúinn er tveimur gerðum eldsneytis´ en breytt 2016, 2017 er ,bi-fuel´og ,hybrid´ breytt til að viðhalda hugtakavenslunum.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.