Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blendingsyrki sem nota má beint til framleiðslu
ENSKA
direct-producer hybrid
DANSKA
hybrid til opformering, direkte producerende hybrider
SÆNSKA
vinproducerande hybrid
FRANSKA
hybride producteur direct
ÞÝSKA
Direktträger, Direktträgerhybrid
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fyrir 31. desember 2013 skal Portúgal smám saman útrýma vínekrum með bönnuðum blendingsvínviðaryrkjum sem nota má beint til framleiðslu með stuðningnum sem kveðið er á um í III. kafla II. bálks reglugerðar (EB) nr. 1493/1999, eftir því sem við á.

[en] By 31 December 2013 Portugal shall have gradually eliminated vineyards planted with prohibited direct-producer hybrid vine varieties, with, where appropriate, the support provided for in Chapter III of Title II of Regulation (EC) No 1493/1999.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 247/2006 frá 30. janúar 2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Sambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 247/2006 of 30 January 2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0247
Athugasemd
[is] Þetta virðist snúast um vínviðaryrki sem nota má beint, þ.e. ekki þarf að græða það fyrst á sérstaka stofnplöntu (á þýsku er lykilorðið ,Direktträger´, sem er planta sem hefur ekki verið fengin með ágræðslu).

[en] These complex combinations are also common in the so-called hybrid direct producers, plants coming from the inter-specific cross between phylloxera-resistant American plants, and the European one, being able to directly produce grapes for juice (GALET, 1989). (http://www.nerium.net/plantaeuropa/Download/Procedings/Laguna.pdf).

Aðalorð
blendingsyrki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira