Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðarlífmassi
ENSKA
woody biomass
DANSKA
træbiomasse
SÆNSKA
träbaserad biomassa
FRANSKA
biomasse ligneuse
ÞÝSKA
holzartige Biomasse
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ef ákjósanlegasta eldsneytið eða annað hentugt eldsneyti er annar viðarlífmassi, lífmassi úr öðru en viði, annað jarðefnaeldsneyti eða önnur blanda af lífmassa og jarðefnaeldsneyti, eins og um getur í töflu 1: lýsingu á eldsneytinu, sem nægir til að bera kennsl á eldsneytið án alls vafa, og tæknistaðalinn eða tækniforskriftir fyrir eldsneytið, þ.m.t. mælt rakainnihald og mælt öskuinnihald, og, að því er varðar annað jarðefnaeldsneyti, einnig mælt innihald rokgjarnra efna í eldsneytinu.

[en] ... where the preferred fuel or any other suitable fuel is other woody biomass, non-woody biomass, other fossil fuel or other blend of biomass and fossil fuel as referred to in Table 1, a description of the fuel sufficient for its unambiguous identification and the technical standard or specification of the fuel, including the measured moisture content, and the measured ash content, and for other fossil fuel also the measured volatile content of the fuel.

Skilgreining
[en] woody biomass resources include waste materials derived from conventional forest operations, wood process residues and purpose-grown fuel wood plantations. There are numerous ways to convert these feedstocks into useful forms of energy like heat, electric power, gaseous fuels and liquid fuels (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1186 frá 24. apríl 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/1186 of 24 April 2015 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the energy labelling of local space heaters

Skjal nr.
32015R1186
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira