Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðveitustöð
ENSKA
substation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tenging við landskerfið á 20-100 kV spennu í aðveitustöð á staðnum þar sem spennu er breytt í 6-20 kV.
...
Strengir til að flytja raforku á 6-20 kV spennu frá aðveitustöð til tengistöðvar á hafnarsvæði.

[en] A connection to the national grid carrying 20-100 kV electricity from a local substation, where it is transformed to 6-20 kV.
...
Cables to deliver the 6-20 kV power from the sub-station to the port terminal.

Skilgreining
[en] power distribution centre with transformers that receive electricity from transmission lines [ 1154493 ], step down the voltage and distribute it through distribution lines (IATE)
Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 8. maí 2006 um að stuðla að notkun rafmagns frá landi um borð í skipum sem liggja við bryggju í höfnum Bandalagsins

[en] Commission Recommendation of 8 May 2006 on the promotion of shore-side electricity for use by ships at berth in Community ports

Skjal nr.
32006H0339
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
sub-station
electrical substation