Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfiskrafa
ENSKA
selection criterion
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Tilboð skal ekki talið fullnægjandi þegar það hefur ekki tengsl við samninginn og dugir bersýnilega ekki, án verulegra breytinga, til að mæta þörfum samningsyfirvaldsins eða kröfum eins og þær eru tilgreindar í útboðsgögnum. Þátttökutilkynning telst ekki fullnægjandi ef viðkomandi rekstraraðili er eða gæti verið útilokaður skv. 57. gr. eða ef hann uppfyllir ekki hæfiskröfur samningsyfirvaldsins skv. 58. gr.

[en] A tender shall be considered not to be suitable where it is irrelevant to the contract, being manifestly incapable, without substantial changes, of meeting the contracting authoritys needs and requirements as specified in the procurement documents. A request for participation shall be considered not to be suitable where the economic operator concerned is to be or may be excluded pursuant to Article 57 or does not meet the selection criteria set out by the contracting authority pursuant to Article 58;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Athugasemd
[is] Var áður ,valforsenda´ en breytt 2016 í samráði við sérfr. hjá Ríkiskaupum.

[en] Criterion er í ft. criteria eða criterions.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira