Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur greiðslureikningur
ENSKA
payment account with basic features
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gagnsæjar upplýsingar um gjöld og möguleika á skiptum reikninga munu, ásamt réttinum til aðgangs að almennum greiðslureikningum, einnig gera borgurum Sambandsins auðveldara að fara um og versla innan Sambandsins og njóta þar með ávinnings af innri markaði sem er fyllilega virkur á sviði almennrar fjármálaþjónustu og mun stuðla að frekari þróun innri markaðarins.

[en] Also, transparent fee information and switching possibilities, combined with the right of access to a payment account with basic features, will allow Union citizens to move and shop around more easily within the Union, thereby benefitting from a fully functioning internal market in the area of retail financial services, and will contribute to the further development of the internal market.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/92/ESB frá 23. júlí 2014 um samanburð gjalda er varða greiðslureikninga, skipti á greiðslureikningum og aðgengi að almennum greiðslureikningum

[en] Directive 2014/92/EU of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on the comparability of fees related to payment accounts, payment account switching and access to payment accounts with basic features

Skjal nr.
32014L0092
Aðalorð
greiðslureikningur - orðflokkur no. kyn kk.