Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
humar
ENSKA
European lobster
DANSKA
hummer, europæisk hummer
SÆNSKA
hummer
ÞÝSKA
Europäischer Hummer, Hummer
LATÍNA
Homarus gammarus
Samheiti
[en] common lobster
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
[is] Reglugerð ráðsins nr. 1382/91/EBE frá 21. maí 1991 um að leggja fram upplýsingar um löndun fiskafurða í aðildarríkjunum

[en] Council Regulation (EEC) No 1382/91/EEC of 21 May 1991 on the submission of data on the landings of fishery products in Member States

Skjal nr.
31991R1382
Athugasemd
,Humar´ (evrópuhumar) er ekki sama tegundin og ,leturhumar´ (Nephrops norvegicus), en sá síðarnefndi er algengur hér við land (og er einnig nefndur humar í daglegu tali hér). Evrópuhumar (Homarus gammarus) er algengur við strendur meginlands Evrópu og ameríkuhumar (H. americanus) við austurströnd N-Ameríku.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
evrópuhumar
ENSKA annar ritháttur
lobster

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira