Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundinn rafmagnsglóhitari fyrir rými
ENSKA
electric visibly glowing radiant local space heater
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Staðbundnir rýmishitarar skulu uppfylla eftirfarandi kröfur frá og með 1. janúar 2018 ... árstíðabundin orkunýtni rýmishitunar að því er varðar staðbundinn rafmagnsglóhitara fyrir rými með nafnvarmaafköst yfir 1,2 kW, skal ekki vera minni en 35% ... .

[en] Local space heaters shall comply with the following requirements from 1 January 2018 ... seasonal space heating energy efficiency of electric visibly glowing radiant local space heaters with a nominal heat output above 1,2 kW shall not be less than 35 % ... .

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1188 of 28 April 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for local space heaters

Skjal nr.
32015R1188
Aðalorð
rafmagnsglóhitari - orðflokkur no. kyn kk.