Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hringlaga stokkofn
ENSKA
annular shaft kiln
DANSKA
ringformet skaktovn, ringskaktovn
SÆNSKA
ringschaktugn
ÞÝSKA
Ringschachtofen
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Köfnunarefnisoxíðsrýrir brennarar eiga við í hverfiofnum og hringlaga stokkofnum og skapa aðstæður þar sem hlutfall fyrsta stigs lofts (e. primary air ) er hátt. Brennsla í endurnýtingarofnum með samhliða streymi ( PFRK) og öðrum stokkofnum er án loga og þar af leiðandi eiga köfnunarefnisoxíðsrýrir brennarar ekki við í þessa ofntegund

[en] Low NOX burners are applicable to rotary kilns and to annular shaft kilns presenting conditions of high primary air. PFRKs and other shaft kilns have flameless combustion, thus rendering low NO X burners not applicable to this kiln type

Skilgreining
[en] sjá ,shaft kiln´
Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/163/ESB frá 26. mars 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á sementi, kalki og magnesíumoxíði

[en] Commission Implementing Decision 2013/163/EU of 26 March 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for the production of cement, lime and magnesium oxide

Skjal nr.
32013D0163
Aðalorð
stokkofn - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira