Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nytjaplanta sem er uppskorin með þreskivél
ENSKA
combinable crop
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Áætlunin er notuð í Bretlandi og getur náð yfir nytjaplöntur sem eru uppskornar með þreskivél, s.s. kornvörur, olíufræ og sykurrófur. Áætlunin nær yfir viðskipta-, flutninga- og geymslustig landbúnaðarhráefnis, frá býli til fyrsta vinnsluaðila, og að því er varðar önnur stig er treyst á aðrar valfrjálsar áætlanir sem framkvæmdastjórnin hefur viðurkennt.

[en] The scheme operates in the United Kingdom and can cover combinable crops, such as cereals, oilseeds and sugar beet. This scheme covers the trading, transport and storage stages of agricultural feedstock from farm gate to first processor and, for the other stages, relies on other voluntary schemes recognised by the Commission.

Skilgreining
[en] crop that can be planted in a field and harvested with a combine harvester in combination with another crop (IATE); any crop commonly harvested using a combine harvester (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/666/ESB frá 17. september 2014 um viðurkenningu á Trade Assurance Scheme for Combinable Crops til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt

[en] Commission Implementing Decision 2014/666/EU of 17 September 2014 on recognition of the Trade Assurance Scheme for Combinable Crops for demonstrating compliance with the sustainability criteria under Directives 98/70/EC and 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014D0666
Aðalorð
nytjaplanta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
combinable crops

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira