Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnþrýstin saltlausn
ENSKA
isotonic saline
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Augnlokin eru skorin varlega burt og þess gætt að skemma ekki glæruna. Heilleiki glærunnar er metinn snöggt með dropa af 2% (massi/rúmmál) natríumflúrskinslausn sem er höfð á yfirborði glærunnar í nokkrar sekúndur og síðan skoluð af með jafnþrýstinni saltlausn. Síðan eru augun, sem hafa verið meðhöndluð með flúrskinslausn, skoðuð með raufarlampasmásjá til að ganga úr skugga um að glæran sé óskemmd (þ.e. að stig flúrskinsgeymdar og ógagnsæi glæru séu 0,5).


[en] The eyelids are carefully excised, taking care not to damage the cornea. Corneal integrity is quickly assessed with a drop of 2 % (w/v) sodium fluorescein applied to the corneal surface for a few seconds, and then rinsed with isotonic saline. Fluorescein-treated eyes are then examined with a slit-lamp microscope to ensure that the cornea is undamaged (i.e., fluorescein retention and corneal opacity scores 0,5).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1152/2010 frá 8. desember 2010 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 1152/2010 of 8 December 2010 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R1152
Aðalorð
saltlausn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira