Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísitölutímabil
ENSKA
index reference period
DANSKA
indeksreferenceperiode, referensperiode
ÞÝSKA
Bezugszeitraum
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í kjölfar breytinga á flokkunum á undirvísitölum samræmdra vísitalna neysluverðs og samræmingu á undirvísitölum, sem hafa verið tengdar samræmdri vísitölu neysluverðs eftir innleiðingu 2005 = 100, er nauðsynlegt að breyta vísitölutímabilinu.

[en] Changes to the sub-index classification of the HICP and the alignment of sub-indices that have been linked to the HICP after the introduction of 2005 = 100 make it necessary to change the index reference period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2010 frá 11. nóvember 2015 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1708/2005 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 2494/95 að því er varðar sameiginlegt vísitölutímabil samræmdrar vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2010 of 11 November 2015 amending Regulation (EC) No 1708/2005 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards the common index reference period for the harmonised index of consumer prices

Skjal nr.
32015R2010
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira