Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvarftankur fyrir valvísa og hvataða afoxun
ENSKA
SCR reactor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar stöðvar sem fyrir eru, bæði einþrepa ristarbrennsluofn (e. straight grate system ) og tvíþrepa ristar- og rörbrennsluofn (e. grate kiln system ), er erfitt að ná fram rekstrarskilyrðum sem eru nauðsynleg til að henta hvarftanki fyrir valvísa afoxun með hvötum. Vegna mikils kostnaðar ætti einungis að íhuga þessa útblásturshreinsitækni við aðstæður þar sem ólíklegt er að umhverfisgæðastaðlar náist með beitingu annarrar tækni.


[en] For existing plants, both straight grate and grate kiln systems, it is difficult to obtain the operating conditions necessary to suit an SCR reactor. Due to high costs, these end-of-pipe techniques should only be considered in circumstances where environmental quality standards are otherwise not likely to be met.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli

[en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production

Skjal nr.
32012D0135
Aðalorð
hvarftankur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
selective catalytic reduction reactor

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira