Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hringbilsþvegill
- ENSKA
- annular gap scrubber
- DANSKA
- ringformed skrubber
- SÆNSKA
- ringformad avskiljare
- FRANSKA
- laveur à col annulaire
- ÞÝSKA
- Ringspaltwäscher
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Besta, fáanlega tækni er að draga úr ryklosun frá háofnagasi með því að nota einhverja þá tækni sem nefnd er hér á eftir eða sambland af þeim:
...
II. síðari rykhreinsun s.s.:
i. tálmaþvegil (e. hurdle-type scrubber)
ii. þrengslaþvegil (e. venturi scrubber)
iii. hringbilsþvegil (e. annular gap scrubber)
iv. rafstöðuskiljur með vatnsgufu (e. wet electrostatic precipitator)
v. sundrara. - [en] BAT is to reduce dust emissions from the blast furnace gas by using one or a combination of the following techniques:
...
II. subsequent dust abatement such as:
(i) hurdle-type scrubbers
(ii) venturi scrubbers
(iii) annular gap scrubbers
(iv) wet electrostatic precipitators
(v) disintegrators. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli
- [en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production
- Skjal nr.
- 32012D0135
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.