Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aftöppunarop
ENSKA
tap hole
DANSKA
aftapningshul
SÆNSKA
tapphål
FRANSKA
trou de coulée
ÞÝSKA
Abstichloch
Samheiti
tæmigat
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Besta, fáanlega tækni fyrir steypuskála (aftöppunarop (e. tap hole), rennur, áfyllingarstaðir fyrir skotdeiglur (e. torpedo ladle), skúmsleifar (e. skimmer)) er að koma í veg fyrir eða draga úr dreifðri ryklosun með því að nota eftirfarandi tækni: ...

[en] BAT for casting house (tap holes, runners, torpedo ladles charging points, skimmers) is to prevent or reduce diffuse dust emissions by using the following techniques: ...

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli

[en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production

Skjal nr.
32012D0135
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
drain hole
tapping hole

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira